FLAMINGO vörulínan hjá Vibia er hönnuð af Antoni Arola. Hér má finna fáguð hangandi ljós sem veita þægilega lýsingu. Ljósið kemur í nokkrum mismunandi útgáfum og því ætti hver sem er að geta fundið ljós sem passar á heimilið.
Þessi vörulína hefur unnið til nokkurra verðlauna, meðal annars Wallpaper Design Award 2017, Best of Year 2016 og Design Plus Light+Building 2016.
Smelltu hér til að sjá hvað er í boði og hafðu svo samband til að fá verðtilboð í ljósið sem þú vilt.

Flúrpera 35W/827 T5
Flúrpera 18W 950 G13 1150lm
CAPO hangandi ljós, Q200 60W E27 svört snúra
LED GX53 6W 470lm 27K opal dimmanleg
ANEMON borðlampi,h603 25W E27 hvítur
PRIMUS dragljós, Q430 100W E27 messing
TROTSIG gólflampi,h1170-1475 6,5W GU10 oxíðgrár
ANEMON borðlampi,h389 25W G9, oxíðgrár
EYE III hangandi ljós, 3x10W GU10 40 cm, hvítt 






























