Blue Lagoon Retreat

Blue Lagoon Retreat opnaði 2018 og hefur síðan þá unnið til fjölda verðlauna fyrir hótelið, spa, veitingastað og hönnun. Lýsingarhönnunin er eftir Liska (Guðjón L. Sigurðsson) en notuð voru iGuzzini ljós frá Rafkaup.  

Lýsingarhönnun: Liska – Guðjón L. Sigurðsson

Arkitektar: Basalt
Innanhúshönnun: Basalt og Design Group Italia

Myndir: Ragnar Th Sigurðsson