Lýsing – Flugstöð Leifs Eiríkssonar

Rafkaup hefur tekið þátt í ýmsum verkefnum tengdum Flugstöð Leifs Eiríkssonar, hvort sem það er lýsing innan- eða utanhúss. iGuzzini vörur hafa leikið stórt hlutverk í þessum verkefnum.