Lýsingarverkefni

Rafkaup hefur tekið þátt í fjölmörgum spennandi og fjölbreyttum verkefnum í gegnum tíðina, stórum jafnt sem smáum.  Um er að ræða lýsingarverkefni af ýmsu tagi – heimilislýsing, hótel og veitingastaðir, verslanir, skrautlýsing, götulýsing og margt fleira.  Hér að neðan er stiklað á stóru um ýmis áhugaverð verkefni.

Smelltu á myndirnar til að sjá frekari upplýsingar.