Útilýsingin á Kópavogskirkju var endurnýjuð árið 2019 en með lýsingunni var einblínt á að undirstrika form kirkjunnar. Kirkjan er upplýst með iGuzzini RGBW ljósum og eru um 70 ljósgjafar notaðir til að ná öllum formum kirkjunnar á bestan hátt.
Útilýsingin á Kópavogskirkju var endurnýjuð árið 2019 en með lýsingunni var einblínt á að undirstrika form kirkjunnar. Kirkjan er upplýst með iGuzzini RGBW ljósum og eru um 70 ljósgjafar notaðir til að ná öllum formum kirkjunnar á bestan hátt.
Lýsingarhönnun: Kristín Ósk Þórðardóttir og Bjarnþór S. Harðarson (Verkhönnun)
Ljósmyndari: Ágúst Sigurjónsson