Lýsing – Reykjavíkurflugvöllur

Vinnuaðstaða flugumferðarstjóra í flugturni Reykjavíkurflugvallar er lýst upp með iGuzzini Laserblade, sem er besta mögulega lausnin sem sérhæfð lýsing til að skapa öruggar aðstæður og vinnuaðstöðu sem er laus við alla glýju frá ljósum í rými og endurkast á gluggum. Ljósið skín einungis þangað sem það á að skína og lýsir eingöngu upp þá fleti sem þurfa að vera upplýstir.