FLAMINGO vörulínan hjá Vibia er hönnuð af Antoni Arola. Hér má finna fáguð hangandi ljós sem veita þægilega lýsingu. Ljósið kemur í nokkrum mismunandi útgáfum og því ætti hver sem er að geta fundið ljós sem passar á heimilið.
Þessi vörulína hefur unnið til nokkurra verðlauna, meðal annars Wallpaper Design Award 2017, Best of Year 2016 og Design Plus Light+Building 2016.
Smelltu hér til að sjá hvað er í boði og hafðu svo samband til að fá verðtilboð í ljósið sem þú vilt.

SKEELER LED speglaljós, grátt 345mm 5W 3K
Ledspennir 350mA 6W dim.1-10v/þrýsti
CAPO hangandi ljós, Q350 75W E27 svört snúra 






























