COSMOS vörulínan er hönnun eftir Lievore, Altherr og Molina. Línan samanstendur úr hangandi ljósaklösum í mismunandi stærðum, en ljósin eru flöt sem veldur því að þau virðast vera fljótandi hvel í loftinu. Hægt er að velja nokkra mismunandi liti – dökk brúnan, mattan grænan, ljósgráan og mattan hvítan.
Smelltu hér til að sjá hvað er í boði og hafðu svo samband til að fá verðtilboð í ljósið sem þú vilt.

Led G95 7W 806lm 27K E27 100-50-7%FIL 3STEP dim
DL20 borðlampi 5W G9 opal/matt svart 


















