WIREFLOW vörulínan frá Vibia er einstaklega fjölbreytt og fáguð lína sem býður upp á marga möguleika. Geometrísk lögunin og grannar leiðslur ljósanna koma vel út þar sem hátt er til lofts.
Ljósin hafa hlotið verðlaun á borð við Dobre Wnetrze og EDIDA Award.
Smelltu hér til að sjá hvað er í boði og hafðu svo samband til að fá verðtilboð í ljósið sem þú vilt.

Led G125 7W 806lm 27K E27 100-50-10% 3STEP dim glæ
HAIPOT Ø23 60W E27 rautt 























