Óðinstorg var endurhönnuð og endurgerð með því markmiði að tengja torgið betur við Skólavörðustíg og stuðla að breyttri notkun á torginu. Að þessu verkefni komu Basalt arkitektar með vinningstillöguna um endurgerð, Auður Sveinsdóttir landslagsarkitekt, Edda Ívarsdóttir borgarhönnuður og Verkís sá um lýsingarhönnunina en til verksins voru notuð ljós frá Rafkaup.
Óðinstorg
Lýsingarhönnun: Verkís
Hönnun: Basalt arkitektar
Landslagsarkitekt: Auður Sveinsdóttir
Borgarhönnun: Edda Ívarsdóttir
Ljósmyndari: Ágúst Sigurjónsson






