Tower Suites Reykjavík
Rafkaup sá um ljós fyrir hótel Tower Suites Reykjavík er á 20. hæð í turninum við Höfðatorg, Katrínartúni 2 í Reykjavík. Um er að ræða glæsilegt gistirými með átta svítum á besta stað í borginni og með ótrúlegu útsýni. Lýsingarhönnun herbergja og annarra rýma er fyrsta flokks og til verksins voru notuð ljós frá Atelier Areti og KLUS.