Þjóðleikhúsið
Eitt af verkefnum Rafkaups hefur verið lýsing í leikhús, en Rafkaup sá Þjóðleikhúsinu fyrir ljósum og lýsingu í aðalsal og öðrum rýmum þessarar glæsilegu og sögulegu byggingar. Salurinn sjálfur, almenn svæði og önnur svæði eru lýst með ljósum frá Agabekov. Þrep í uppgöngum er lýst með ljósum frá iGuzzini.
Stór þáttur í þessu verkefni var orkusparnaður. Í flestum rýmum voru notaðar glóperur sem gefa frá sér mikinn hita og eru orkufrekar. Alls var um að ræða u.þ.b. tvö þúsund 40W eða 60W glóperur með samtals um 125kW orkunotkun. Á hverju ári þurfti að skipta um hundruðir pera með tilheyrandi viðbótarkostnaði. Verkefnið gekk út á að skipta út þessum glóperum og nota LED lýsingu. Niðurstaðan var lækkun í orkunotkun úr 125kW í 10kW.

PRIMUS dragljós, Q430 100W E27 hvítt/króm
EVOKE S veggljós, 10 cm 33W G9 hvítt
EVOKE S veggljós, 10 cm 33W G9 grafít
TROTSIG gólflampi,h1170-1475 6,5W GU10 oxíðgrár
HARLEKIN veggljós 2x25W E14 burstað messing
PICASSO Led hangandi ljós, Q500 25W G9 oxíðgrátt 




