Saga Lounge Icelandair
Rafkaup sá betri stofu Icelandair – Saga Lounge – fyrir ljósum, en sú aðstaða var nýverið færð til innan flugstöðvarinnar og algerlega umbreytt. Til verksins voru notuð ljós frá nokkrum af helstu birgjum Rafkaups, þar á meðal iGuzzini, Intra Lighting, KLUS, Belid og By Rydéns.
Lýsingarhönnun: Verkhönnun
Innanhússönnun: Eggert Ketilsson og Stígur Steinþórsson
Myndir: Ágúst Sigurjónsson og Icelandair

LED TL pera 20W(58W) 830 150cm
LED Spennir DC 24V 30W 1,25A SLIM
ALLEN loftljós 2x12W E27+1x5W E14 opal/mattgull 




















