Stjórnarráðshúsið

Í Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg eru línur lagðar varðandi mikilvæg atriði hvað varðar land og þjóð. Þessi sögufræga og mikilvæga bygging fékk nýlega andlitslyftingu þar sem útilýsing spilaði stórt hlutverk, og er óhætt að segja að útkoman sé glæsileg. Til verksins, sem unnið var af Verkís, var notast við BN43 frá iGuzzini.

Lýsingarhönnun: Verkís