Smáralind

Laugardaginn 5. nóvember 2016 var opnað inn á nýja göngugötu í austurenda Smáralindar. Samhliða opnuninni á göngugötunni opnaði fjöldi verslana á nýjum stað. Megin ástæður þessara breytinga eru til að bæta aðgengi gesta að Smáralind með sameiningu tveggja innganga í einn stóran og öflugan inngang. Í lýsingu rýmisins voru notuð iGuzzini Laser Blade ljós.