WIREFLOW vörulínan frá Vibia er einstaklega fjölbreytt og fáguð lína sem býður upp á marga möguleika. Geometrísk lögunin og grannar leiðslur ljósanna koma vel út þar sem hátt er til lofts.
Smelltu hér til að sjá hvað er í boði og hafðu svo samband til að fá verðtilboð í ljósið sem þú vilt.