Fabbian
Fumagalli
Hera
Belid
Vibia
TEM
Olympia
Casambi
14.06.2017 - "Litli" Palco og síđasta kvöldmáltíđin

Í nýlegri heimsókn í höfuðstöðvar iGuzzini á Ítalíu kynntu fulltrúar Rafkaups sér vörur og þjónustu fyrirtækisins, sem er einn af aðalbirgjum Rafkaups.  Með í för voru arkitektar og lýsingarhönnuðir frá Íslandi og vöktu ýmsar vörur eftirtekt og hrifningu.  

Meðal þess sem vakti mesta athygli var PALCO "SMALL", sem sést á myndinni hér að ofan, og eins og sjá má fer lítið fyrir honum.  

Palco "litli" hentar t.d. í listasöfnum og má nefna að málverkið "Síðasta kvöldmáltíðin" eftir Leonardo da Vinci nýtur lýsingar Palco.  Lesið allt um það verkefni með því að smella hér.

 


Framúrskarandi fyrirtćki
NEYĐARLJÓS
Ljós og lampar
Iđnađarlýsing
Flúrlampar
Eftirlitsmyndavélar